
Við hjá Esjaspirits bjóðum upp á ráðgjöf og aðstoð við val á áfengum drykkjum. Einnig seljum við aukahluti eins og víndælur og fylgihluti fyrir léttvín.
Frí heimsending á pöntunum yfir 20.000 kr.
Fróðleikur um starfsemi okkar og vörur.
Valið hráefni
Allt hráefni sem við notum er handvalið af liðsmönnum okkar. Þetta er til að tryggja að uppskriftirnar okkar fái þá virðingu sem þeir eiga skilið og að viðskiptavinir okkar viti nákvæmlega hvað er í vörunni..
Vöruþróun
Við leitumst stöðugt við að finna og búa til nýjar vörur. Vöruþróun er kjarninn í því sem við gerum. Ísland á enn mikið eftir að sýna og sanna fyrir heiminum hversu öflug við erum þegar kemur að brennivíninu okkar og blöndum.
Íslenskt vatn
Íslenskt drykkjarvatn er með því besta sem gerist í heiminum. Það er efnasnautt og ekki er þörf fyrir að bæta það með hreinsiefnum.
Vísindalegt gæðaeftirlit
Við tryggjum að hver flaska sé í samræmi við okkar staðla. Við gerum þetta með víðtækum prófunum og samskiptareglum.
Esjaspirits notar einungis fyrsta flokks brennivínsframleiðslutækni, að teknu tilliti til neytenda okkar.
Með heimsklassa aðstöðu okkar í Reykjavík getum við framleitt besta brennivín heims. Verðlaunuð vörumerki eins og Old Islandia Gin og The Mountain Vodka, er framleitt af teyminu okkar. Með sífellt fjölgandi vörulínur er EsjaSpirits og samstarfsaðilar spenntir fyrir framtíðinni.
